Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)
38. fundur í menningarmála- og safnanefnd var haldinn fimmtud. 15. september 2005 í fundarherbergi bæjarskrifstofu og hófst hann kl. 17:00.
Mættir voru: Hrönn Ríkharðsdóttir, formaður,
Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir,
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir,
Jón Gunnlaugsson boðaði forföll.
Auk þeirra bæjarritari, Jón Pálmi Pálsson, sem einnig ritaði fundargerð.
Fyrir tekið
1. Vökudagar.
Rætt um fyrirliggjandi drög að dagskrá Vökudaga sem haldin verður dagana 3- 11 nóvember n.k. í samvinnu við Tónlistarskóla Akraness.
2. Starfsstyrkur bæjarlistamanns.
Bæjarritara falið að vinna að málum í samræmi við umræður á fundinum.
Fleira ekki gert, fundi slitið 17:50.