Fara í efni  

Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)

46. fundur 24. apríl 2006 kl. 17:00 - 17:50

46. fundur menningarmála- og safnanefndar var haldinn mánud. 24. apríl 2006 í fundarsal bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, og hófst hann 17:00.


Mættir:                            Hrönn Ríkharðsdóttir, formaður

                                       Jón Gunnlaugsson

                                       Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir

                                       Jósef H. Þorgeirsson

 

Auk þeirra Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, sem einnig ritaði fundargerð.

 

Fyrir tekið:

 

1.  Ársreikningur Bíóhallar fyrir árið 2005.

Bæjarritari gerði grein helstu atriðum í reikningnum.  Menningarmála- og safnanefnd samþykkir ársreikninginn með undirritun sinni.   

 

2.  Írskir dagar, tilnefning í starfshóp.

Samþykkt að fulltrúi nefndarinnar í starfshópnum verði Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir.

 

3.  Vökudagar.

Samþykkt að Vökudagar ársins 2006 verði dagana 2- 9. nóvember n.k.  Áfram verður unnið að undirbúningi málsins. 

 

 

Fundi slitið kl. 17:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00