Menningarmálanefnd (2013-2014)
Dagskrá
1.Erindisbréf fyrir menningarmálanefnd
1304175
2.Vökudagar 2013
1309003
Nefndin hvetur bæjarbúa og nágranna til að kynna sér hina fjölbreyttu dagskrá Vökudaga inni á vef Akraneskaupstaðar, www.akranes.is
3.Listaverkasafn Akraneskaupstaðar
1009011
Nefndin samþykkir að fela formanni og verkefnisstjóra að sækja um styrk til Menningarráðs Vesturlands til að lagfæra merkingar á útilistaverkum á Akranesi.
Nefndin óskar eftir við bæjarráð að skipaður verði umsjónaraðili með listaverkasafni Akraneskaupstaðar.
4.Kirkjuhvoll - hugmyndir um starfsemi
1305222
Nefndin felur formanni og verkefnisstjóra að vinna áfram að málinu í samráði við bæjarstjóra.
5.Írskir dagar og 17. júní - fjárhagsáætlun 2013
1306016
Verkefnisstjóri kynnti stöðu fjárhagsáætlunar fyrir fyrstu 10 mánuði ársins 2013 fyrir nefndinni.
6.Jólatrésskemmtun 2013
1311009
Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Akratorgi þann 7. desember 2013.
7.Þrettándabrenna 2014
1311010
Undirbúningur vegna þrettándagleði er hafinn.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Nefndin samþykkir erindinsbréfið og vísar því til bæjarráðs til afgreiðslu.