Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi
Dagskrá
1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging- framkvæmd verkefnisins
2205146
Kynntar verða uppfærðar teikningar af samfélagsmiðstöð eftir heimsókn hönnuðar Hjartar Hannessonar hjá Andrúm í Þorpið, Fjöliðjuna og Hver og að teknu tilliti til frekari tillagna forstöðumanna.
2.Reglur um notendasamninga
2303187
Reglur um notendasamninga lagðar fram til kynningar.
Eftirfarandi bókun var gerð í velferðar- og mannréttindaráði 4.4.23:
Velferðar- og mannréttindaráð fór yfir drög að endurskoðuðum reglum um notendasamninga. Velferðar- og mannréttindaráð vísar drögunum til kynningar í notendaráði og eftir það til staðfestingar í bæjarráði. Kristinn Sveinsson vék af fundi undir þessum lið. Sigrún Ríkharðsdóttir sat fundinn undir þessum lið.
Eftirfarandi bókun var gerð í velferðar- og mannréttindaráði 4.4.23:
Velferðar- og mannréttindaráð fór yfir drög að endurskoðuðum reglum um notendasamninga. Velferðar- og mannréttindaráð vísar drögunum til kynningar í notendaráði og eftir það til staðfestingar í bæjarráði. Kristinn Sveinsson vék af fundi undir þessum lið. Sigrún Ríkharðsdóttir sat fundinn undir þessum lið.
Laufey Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings- og stoðþjónustu kynnti drög að reglum um notendasamninga.
Notendaráð þakkar Laufeyju góða kynningu.
Notendaráð þakkar Laufeyju góða kynningu.
3.Reglur um beingreiðslusamninga
2303188
Reglur um beingreiðslusamninga lagðar fram til kynningar:
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 4 apríl 2023 var eftirfarandi bókað:
Velferðar- og mannréttindaráð fór yfir drög að reglum um beingreiðslusamninga. Velferðar- og mannréttindaráð felur starfsmönnum að vinna áfram að drögunum og koma með fyrir ráðið að nýju í maí. Drögin verða kynnt fyrir notendaráði um málefni fatlaðs fólks á Akranesi. Kristinn Sveinsson vék af fundi undir þessum lið. Sigrún Ríkharðsdóttir sat fundinn undir þessum lið.
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 4 apríl 2023 var eftirfarandi bókað:
Velferðar- og mannréttindaráð fór yfir drög að reglum um beingreiðslusamninga. Velferðar- og mannréttindaráð felur starfsmönnum að vinna áfram að drögunum og koma með fyrir ráðið að nýju í maí. Drögin verða kynnt fyrir notendaráði um málefni fatlaðs fólks á Akranesi. Kristinn Sveinsson vék af fundi undir þessum lið. Sigrún Ríkharðsdóttir sat fundinn undir þessum lið.
Laufey Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings- og stoðþjónustu kynnti drög að reglum um beingreiðslusamninga.
Notendaráð þakkar Laufeyju góða kynningu.
Notendaráð þakkar Laufeyju góða kynningu.
Fundi slitið - kl. 17:40.
Notendaráð lýsir yfir ánægju sinni með fyrirliggjandi teikningar.