Fara í efni  

Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)

61. fundur 06. febrúar 2007 kl. 17:15 - 19:00

Fundur nr. 61.  Þriðjudaginn 6. febrúar 2007 var haldinn fundur í ritnefnd sögu Akraness.  Fundurinn hófst kl. 17:15.


 

Á fundinn mættu:  Jón Gunnlaugsson. Leó Jóhannesson og Björn Gunnarsson úr nefndinni.  Auk þess sátu fundinn Gunnlaugur Haraldsson söguritari og Kristján Kristjánsson bókaútgefandi


 

1. Formaður setti fundinn og bauð sérstaklega velkominn Kristján Kristjánsson. 

Umræður urðu um hugsanlega útgáfu sögunnar og kynnti Kristján hugmyndir sínar. Miklar umræður urðu um málið, en engar ákvarðanir teknar varðandi næstu skref.

 

2. Rætt um framhald ritverksins og stöðu þess í dag.  

Verkið er í eðilegum farvegi.

 

3. Rætt um kortagerð og fleira tilheyrandi væntanlegri útgáfu. 

Engar ákvarðanir teknar.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið.

 

Jón Gunnlaugsson (sign)

Leó Jóhannesson (sign)

Björn Gunnarsson (sign)

Gunnlaugur Haraldsson (sign)

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00