Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)
Fundur nr. 67. Fimmtudaginn 28.2.2008 kom nefndin saman til fundar ásamt nokkrum valinkunnum einstaklingum á Akranesi til að fara yfir örnefni á Akranesi.
Mættir voru: Jón Gunnlaugsson,
Magnús Þór Hafsteinsson,
Björn Gunnarsson,
Leó Jóhannesson.
Ásamt Braga Þórðarsyni, Gísla Sigurðssyni, Bjarnfríði Leósdóttur, Ásmundi Ólafssyni, auk söguritara, Gunnlaugi Haraldssyni.
Gunnlaugur setti fund og bauð gesti velkomna og fór yfir stöðu verksins og sérstaklega hvað varðar örnefni.
Fundarmenn fóru yfir landakort og ræddu einstök örnefni og rifjuðu upp einstök atiriði.
Mikið gagn var af fundinum og er gestum þökkuð aðstoð. Fleiri slíkir fundir eru fyrirhugaðir m.a. með bændafólki í nágrenni Akraness.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jón Gunnlaugsson (sign)
Leó Jóhannesson (sign)
Magnús Þór Hafsteinsson (sign)
Björn Gunnarsson (sign)