Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)
Fundur nr. 69 var haldinn miðvikudaginn 25. júní 2008 í fundarherbergi bæjarskrifstofu og hófst hann kl. 17:15.
Mættir voru: Jón Gunnlaugsson
Jósef Þorgeirsson
Bergþór Ólason
Leó Jóhannesson
Björn Gunnarsson
Auk Gunnlaugs Haraldssonar söguritara.
Fundarefni:
1. Farið yfir stöðu verksins og sýndi Gunnlaugur nefndinni
einstakar blaðsíður og hvernig þær munu líta út. Efnið er í
tölvutæku formi.
Ljóst er að hér er að verða glæsilegt rit og lýstu nefndarmenn ánægju
sinni með það sem fyrir augum bar.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jón Gunnlaugsson (sign)
Leó Jóhannesson (sign)
Björn Gunnarsson (sign)
Jósef Þorgeirsson (sign)
Bergþór Ólason (sign)
Gunnlaugur Haraldsson (sign)