Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

33. fundur 25. júní 2007 kl. 16:00 - 19:30

33. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 25. júní 2007 kl. 16:00.

 

Mætt á fundi:           

Hrafnkell Á Proppé

Sæmundur Víglundsson, formaður

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Ágústa Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð

Runólfur Þór Sigurðssonbyggingarfulltrúi

 

Byggingarmál

1.

Víðigrund 11, niðurrif á sólstofu

(001.942.24)

Mál nr. SB070122

 

090755-3829 Gísli Gíslason, Víðigrund 11, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar f.h. Gísla um að endurbyggja verönd og leyfi fyrir niðurrifi á sólsstofu sem byggð var árið 1987.

Sólstofa sem á að fjarlægja er 15,0m2og 41,0m3

Gjöld:  7.181,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11.06.2007.

 

2.

Sólmundarhöfði 7, nýtt 31 íbúða fjölbýlishús

 

Mál nr. SB070123

 

620307-2890 Sólmundarhöfði , Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík

Umsókn Pálma Guðmundssonar kt. 230451-4439 fh. Sólmundarhöfða ehf. fasteignafélags um heimild til þess að reisa 31 íbúða fjölbýlishús með bílageymslukjallara samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Pálma Guðmundssonar arkitekts.

Stærðir íbúða       3483,8 m2       10851,7 m3

Kjallari                  144,5 m2         446,2m3

Bílakjallari            584,2 m2         1740,9 m3

Gjöld kr.:  31.459.242,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12.06.2007

 

3.

Vesturgata 32, ný sólstofa og innri breytingar

(000.931.20)

Mál nr. SB070124

 

240749-4839 Haraldur Sturlaugsson, Vesturgata 32a, 300 Akranesi

Umsókn Haraldar um að byggja sólstofu við núverandi hús og breyta innra skipulagi hússins þar sem báðar íbúðir hússins eru sameinaðar í eina íbúð samkvæmt meðfylgjandi aðaluppdráttum Helga Hafliðasonar arkitekts

Stærð sólstofu:    28,2m2            89,1 m3

Gjöld:  492.816,-kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15.06.2007

 

4.

Álmskógar 19, nýtt einbýlishús

(001.636.26)

Mál nr. SB070125

 

190259-4559 Ólafur Jón Guðmundsson, Höfðagata 25, 340 Stykkishólmi

270660-7119 Hrafnhildur Skúladóttir, Höfðagata 25, 340 Stykkishólmi

Umsókn Ólafs og Hrafnhildar  um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi aðaluppdráttum Stefáns Ingólfssonar arkitekts

Stærðir húss:      134,7m2         542,2m3

bílgeymsla              41,3m2         146,5m3

Gjöld kr.:  3.313.526,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14.06.2007

 

5.

Eikarskógar 6, nýtt einbýlishús

(001.636.22)

Mál nr. SB070126

 

020476-2229 Slawomir Pilecki, Garðabraut 45, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar Ólafssonar arkitekts f.h. Slawomir um að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkv aðaluppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Stærðir:

Íbúð:                     163,1m2          613,9 m3

Bílgeymsla:            30,6m2          112,6m3

Gjöld :  kr. 3.458.210,

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14.06.2007

 

6.

Mánabraut 20, Breyting á útliti skrifstofubyggingu

(000.883.07)

Mál nr. SB070127

 

560269-5369 Sementsverksmiðjan hf, Mánabraut 20, 300 Akranesi

540269-6459 Fjársýsla ríkisins,ríkisfjárh., Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík

Umsókn Lúðvík Davíðs Björnssonar f.h. Sementsverksmiðjunnar um að skipta út þakefni og endurbyggja og breyta þakkant samkv. aðaluppdráttum Lúðvík d. Björnssonar byggingartæknifræðings.

Gjöld: 7.181,- kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18.06.2007

 

7.

Vesturgata 120, Endurnýjun útveggjaklæðningar

(000.831.10)

Mál nr. SB070128

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Lúðvíks f.h. Akraneskaupstaðar um endurnýjun útveggjaklæðningar á Brekkubæjarskóla samkvæmt aðaluppdráttar- og sérteikningum Lúðvíks D. Björnssonar byggingartæknifræðings.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18.06.2007

 

8.

Vogabraut 5, viðbygging

(000.564.02)

Mál nr. SB070105

 

690598-3109 Kennslumiðstöð, Vogabraut 5, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts f.h. Fjölbrautaskóla Vesturlands kennslumiðstöð um heimild til þess að byggja við skólann tréiðnaðardeild  samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stærðir:               567,3 m2        2421,8 m3

Gjöld kr.:  3.447243.,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19.06.2007

 

9.

Viðjuskógar 11, nýtt raðhús

(001.634.29)

Mál nr. SB070130

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss:        104,4 m2            394,6 m3

bílgeymsla           25,5 m2           96,4 m3

Gjöld kr.:  2.091.409,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20.06.2007

 

10.

Viðjuskógar 13, nýtt raðhús

(001.634.28)

Mál nr. SB070131

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss:        104,4 m2         394,6 m3

bílgeymsla:            25,5 m2         96,4 m3

Gjöld kr.:  2.091.409,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20.06.2007

 

11.

Viðjuskógar 15, nýtt raðhús

(001.634.27)

Mál nr. SB070132

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss:        104,4 m2         394,6 m3

bílgeymsla             25,5 m2         96,4 m3

Gjöld kr.:  2.091.409,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20.0.2007

 

12.

Viðjuskógar 17, nýtt raðhús

(001.634.26)

Mál nr. SB070133

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss:        103,5 m2         391,2 m3

bílgeymsla             27,5 m2         103,9 m3

Gjöld kr.:  2.092.047,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20.06.2007

 

13.

Hagaflöt 5, breyting og stækkun á húsi

(001.859.05)

Mál nr. SB070136

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns f.h. Sigurjóns Skúlasonar ehf um breytingu og stækkun á húsinu samkvæmt aðaluppdráttum Loga arkitekts

Stækkun á íbúð:                 13,2 m2           83,3 m3

Stækkun á bílgeymslu:        2,8 m2           33,5m3

Gjöld kr.:  268.449,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21.06.2007

 

 

Skipulagsmál

14.

Akratorg, deiliskipulag

 

Mál nr. SU070001

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Ný deiliskipulagstillaga Landmótunar lögð fram og kynnt.

Yngvi Þór Loftsson mætir á fundi nefndarinnar.

Yngvi kynnti vinnu við skipulagið.

 

15.

Dalbraut 1, skilti

(000.583.05)

Mál nr. SB070134

 

Fyrirspurn byggingarfulltrúa  til byggingarnefndar um að setja skilti á svæði verslunarmiðstöðvarinnar við Dalbraut 1. Staðsetning skiltis yrði við Stillholt.  Skilti þetta er á vegum Glitnis og annarra verslana á svæðinu. Skilti þetta yrði 6,0m á hæð og um 1,9m breytt og um 0,4m á þykkt. Meðfylgjandi er teikning af skiltinu og ljósmynd af svæðinu með innsett umrætt skilti á. Sent af Elínu arkitekt hússins.

Byggingarfulltrúa falið að ræða við hönnuð.

 

16.

Flóahverfi, deiliskipulag

 

Mál nr. SU060023

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Nýir uppdrættir lagðir fram.

Sviðstjóra tækni- og umhverfissviðs falið að ljúka gerð deiliskipulagstillögu og  skipulagsskilmála  með hönnuði samkvæmt umræðum á fundinum.

 

17.

Hótel/golfvöllur, aðalskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070066

 

200263-2199 Guðmundur Egill Ragnarsson, Vallarbraut 1, 300 Akranesi

030163-3899 Guðjón Theódórsson, Heiðarbraut 55, 300 Akranesi

200373-5109 Ragnar Már Ragnarsson, Leynisbraut 41, 300 Akranesi

Erindi Batterísins um breytingu á aðalskipulagi Akraness sunnan við Garðalund undir fyrirhugaða hótelbyggingu.

Óskað er eftir að breyta þessu svæði úr opnu svæði til sérstakra nota og óbyggðu svæði, í verslunar- og  þjónustusvæði.

Samþykkt með smávægilegum breytingum sem sviðstjóra er falið að koma á framfæri.

 

18.

Merkurteigur 1, fyrirspurn

 

Mál nr. SB070135

 

140857-2469 Gissur Bachmann Bjarnason, Merkurteigur 1, 300 Akranesi

Fyrirspurn Gissurar Bachmann Bjarnasonar um staðsetningu á bílskúr skv. meðfylgjandi uppdrætti.

Skipulags- og byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið, en bendir á að umsækjandi þarf að láta  gera breytingar á gildandi deiliskipulagi.

 

19.

Dalbraut 6, fyrirspurn

 

Mál nr. SB070137

 

480794-2069 Bifreiðastöð Þórðar Þ Þórð ehf, Dalbraut 6, 300 Akranesi

Fyrirspurn Þórðar Þ. Þórðarsonar f.h. Bifreiðastöðvar Þ.Þ.Þ. dags. 21. júní 2007 þar sem óskað er álits á hvort leyft yrði að byggja allt að 8 hæðir á lóð nr. 6 við Dalbraut  eins og heimilað hefur verið á Þjóðbraut 1.

Málinu frestað, óskað er eftir frekari upplýsingum.


 

20.

Kirkjubraut 46, Tryggvaskáli - Arnardalsreitur, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070079

 

261238-2689 Einar Jón Ólafsson, Skagabraut 11, 300 Akranesi

Magnús H. Ólafssonhefur f.h. Einars J. Ólafssonar lagt fram nýja deiliskipulagstillögu sem tekur til fleiri atriða en fjallað var um í fyrra erindi.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt og auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73 /1997.

 

21.

Umferðamál, endurskoðun á hámarkshraða

 

Mál nr. SB060027

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Formanni hefur borist munnleg fyrirspurn um endurskoðun á hámarkshraða í Jörundarholti.

Frestað.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00