Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
43. fundur
21. mars 2011 kl. 16:00 - 17:50
í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Guðmundur Þór Valsson formaður
- Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
- Magnús Guðmundsson aðalmaður
- Bergþór Helgason aðalmaður
- Sigurður V Haraldsson varamaður
- Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
- Runólfur Sigurðsson byggingarfulltrúi
- Guðný Jóna Ólafsdóttir fulltrúi deildarstjóra
Fundargerð ritaði:
Guðný J. Ólafsdóttir
fulltrúi deildarstjóra
Dagskrá
1.Akratorg - deiliskipulag
1103106
Fulltrúar Landmótunar mæta á fundinn.
Verðlaunatillaga Akratorgsreits kynnt og fyrirliggjandi drög að deiliskipulagi.
Verðlaunatillaga Akratorgsreits kynnt og fyrirliggjandi drög að deiliskipulagi.
2.Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar
1102045
Tillaga að erindisbréfi starfshóps.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindisbréfið og vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.
3.Ársfundur Umhverfisstofnunar 25. mars 2011
1103039
Fundarboð og dagskrá lögð fram.
Fundi slitið - kl. 17:50.
Yngvi Þór Loftsson landslagsarkitekt frá Landmótun fór yfir drög að deiliskipulagstillögu. Ákveðið var að tillagan yrði tekin fyrir hjá nefndinni eftir mánuð.