Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2016
1512116
2.Aðalskipulag - endurskoðun
1409116
Farið yfir áhersluatriði frá skipulagshönnuði.
3.Deilisk. - Skógarhverfi 2. áfangi, Eyrarlundur 2-4-6.
1601121
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið. Bent skal á að allur kostnaður vegna breytinganna fellur á lóðarhafa hvort sem um er að ræða lagnabreytingar eða aðrar breytingar sem kunna að falla til.
4.Deilisk. - Dalbraut-Þjóðbraut, Dalbraut 6
1405059
Málið kynnt.
5.Samræmd lóðaafmörkun sveitarfélaga
1601145
Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 8. jan. 2016 varðandi samræmda lóðaafmörkun.
Lagt fram.
6.Suðurgata 64
1505065
Sviðsstjóra falið að gera verðkönnun um niðurrif á Suðurgötu 64.
7.Kirkjugarður - stækkun
1512060
Málið kynnt. Sviðsstjóra falið að ræða við stjórn kirkjugarðs Akraness um framhald málsins.
8.Sorphirða - framlenging á samningi
1501126
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að farið verði í útboð á sorphreinsun til fjögurra ára (2016-2020) í samvinnu við Borgarbyggð.
9.Jaðarsbakkar 1 - útisvæði sundlaugar.
1601378
Farið yfir endurnýjaðar tillögur Basalt varðandi hönnun á útisvæði við Jaðarsbakkalaug.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Farið yfir framkvæmdarverkefni 2016. Stefnt að því að halda opinn íbúafund í mars um framkvæmdir ársins.