Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Nýr golfskáli
1609101
Á fundinn mættu Guðmundur Sigvaldason og Þórður Emil Ólafsson fyrir hönd golklúbbsins Leynis og kynntu hugmyndir um nýjan golfskála í stað þess sem fyrir er í dag. Skipulags- og umhverfisráð þakkar þeim greinargóða kynningu.
2.Aðalskipulagsbreyting - Vallholt 5
1602244
Skipulags-og umhverfisráð leggur til í samræmi við 30.gr. skipulagslaga nr.123/2010 að birt verði auglýsing um opið hús þar sem tillaga að aðalskipulagsbreytingu liggur frammi og hægt er að leggja fram spurningar og koma á framfæri ábendingum.
Í opnu húsi mun jafnframt liggja frammi leiðrétt skipulagslýsing í samræmi við ábendingar skipulagsstofnunar.
Í opnu húsi mun jafnframt liggja frammi leiðrétt skipulagslýsing í samræmi við ábendingar skipulagsstofnunar.
3.Deilisk. Ægisbrautar - Vallholt 5
1511208
Samhliða opnu húsi um breytingar á aðalskipulagi við Vallholt 5 verði kynntar deiliskipulagsbreytingar á lóð við Vallholt 5.
4.Deilisk. Breið - þjónustuhús
1609117
Breyting felst í færslu byggingarreits undir þjónustuhús og salerni.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði kynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði kynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga.
5.Fjárfestinga-og framkvæmdaáætlun 2017
1609093
Farið yfir fyrstu drög að fjárfestinga-og framkvæmdaáætlun 2017-2020.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Skipulags- og umhverfisráð þakkar fyrir greinargóða kynningu.