Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

136. fundur 02. desember 2019 kl. 08:15 - 09:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Ólafur Adolfsson varaformaður
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Fimleikahús - búnaður

1907028

Karl Jóhann Haagensen verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að ganga að tilboði Euro gymnastic tilboð 2 að upphæð kr. 40.269.099 í lið 1.1 og Altis tilboð 2 að upphæð kr. 27.454.050 í lið 1.2. skv. grein 0.4.6 í útboðsgögnum.

Karl víkur af fundi eftir þennan lið.

2.Faxabraut 9 - lóðaleigusamningur

1907007

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn.

3.Deiliskipulag - Garðabraut 1

1911181

Fyrirspurn Árna Ólafssonar arkitekts fh. KFUM og KFUK, um deiliskipulag og byggingarmöguleika lóðarinnar við Garðabraut 1.
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í fyrirspurnina.

4.Jafnréttisáætlun Akraneskaupstaðar

1906161

Jafnréttisáætlun Akraneskaupstaður lögð fram til staðfestingar. Endanlega afgreiðsla áætlunar lögð fyrir bæjarstjórn þann 10. desember næstkomandi.

Jafnréttisstofa hefur samþykkt áætlunina sjálfa og einnig framkvæmdaáætlun hennar.
Skipulags- og umhverfisráð staðfestir framkomna jafnréttisáætlun.

Fundi slitið - kl. 09:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00