Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Fimleikahús - búnaður
1907028
2.Faxabraut 9 - lóðaleigusamningur
1907007
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn.
3.Deiliskipulag - Garðabraut 1
1911181
Fyrirspurn Árna Ólafssonar arkitekts fh. KFUM og KFUK, um deiliskipulag og byggingarmöguleika lóðarinnar við Garðabraut 1.
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í fyrirspurnina.
4.Jafnréttisáætlun Akraneskaupstaðar
1906161
Jafnréttisáætlun Akraneskaupstaður lögð fram til staðfestingar. Endanlega afgreiðsla áætlunar lögð fyrir bæjarstjórn þann 10. desember næstkomandi.
Jafnréttisstofa hefur samþykkt áætlunina sjálfa og einnig framkvæmdaáætlun hennar.
Jafnréttisstofa hefur samþykkt áætlunina sjálfa og einnig framkvæmdaáætlun hennar.
Skipulags- og umhverfisráð staðfestir framkomna jafnréttisáætlun.
Fundi slitið - kl. 09:30.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að ganga að tilboði Euro gymnastic tilboð 2 að upphæð kr. 40.269.099 í lið 1.1 og Altis tilboð 2 að upphæð kr. 27.454.050 í lið 1.2. skv. grein 0.4.6 í útboðsgögnum.
Karl víkur af fundi eftir þennan lið.