Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Dalbraut 4 - Þjónustumiðstöð hönnun og framkvæmd
1904230
2.Deiliskipulag Skógarhverfi 2. áfangi -Baugalundur 4 nýtingarhlutfall
2008126
Deiliskipulagsbreytingin felur í sér að hækka nýtingarhlutfall lóðarinnur úr 0,35 í 0,42.
Breytingin var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir lóðarhöfum við Baugalund 1, 2, 6 og Blómalund 1 og 3. Engar athugasemdir bárust
Breytingin var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir lóðarhöfum við Baugalund 1, 2, 6 og Blómalund 1 og 3. Engar athugasemdir bárust
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
3.Aðalskipulag - endurskoðun 2018-2030
1606006
Vinna við endurskoðun Aðalskipulags Akraness 2005-2017.
Vinna við greinargerð á endurskoðun aðalskipulagi með skipulagshöfunudi Árna Ólafssyni arkitekt. Mikilvægt er að þessi vinna verði í samfellu og verði framhaldið á næsta fundi ráðsins.
Fundi slitið - kl. 11:45.
Skipulags-og umhverfisráð felur sviðsstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda.