Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

303. fundur 22. júlí 2024 kl. 17:00 - 17:15 í Klöpp
Nefndarmenn
  • Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir varaformaður
  • Anna Sólveig Smáradóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Lárus Ársælsson umhverfisstjóri
Fundargerð ritaði: Anna Berta Heimisdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Viðhald gatna og stétta 2024

2308070

Lögð fram opnunarskýrsla. Eftirfarandi tilboð bárust:

Fagurverk ehf. kt: 650116-0460. Tilboð kr. 142.798.000

Emkan ehf. Kt: 481002-2140. Tilboð kr. 163.800.000

MIG Verk ehf. Kt: 431299-2249. Tilboð kr. 149.642.768

Þróttur ehf. Kt: 420369-3879. Tilboð kr. 158.019.090

Kostnaðaráætlun var kr. 156.744.900
Lögð fram umsögn um tilboð í viðhald gatna og stétta 2024. Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að sviðsstjóri gangi til samninga við lægstbjóðanda, Fagurverk ehf kt. 650116-0460 um framkvæmd verksins.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00