Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

318. fundur 20. janúar 2025 kl. 17:00 - 19:00 í Klöpp á Dalbraut 1
Nefndarmenn
  • Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður
  • Anna Sólveig Smáradóttir aðalmaður
  • Ragnar B. Sæmundsson varamaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðstjóri
Dagskrá

1.Skautasvell á Akranesi

2501235

Sturla Magnússon kemur á fundinn og kynnir hugmyndir um skautasvell á Akranesi.

Sturla sat fundinn undir þessum dagskrálið.

2.Uppbygging á Breið

2406159

Kynning frá Nordic á vinningstillögu að skipulagi á Breið.

Undir þessum lið sitja Jóhanna Helgadóttir frá Nodric og Guðmundur Kristjánsson og Guðmundur Jóhann Jónsson fyrir hönd Brim.



Gestir víkja af fundi.
Skipulags- og umhverfisráð þakkar fyrir góða kynningu á vinningstillögu á Breið. Ráðið vísar tillögunni til skipulagsfulltrúa til frekari úrvinnslu.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00