Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

50. fundur 30. maí 2000 kl. 13:00 - 15:25
50. fundur skipulagsnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 30. maí 2000, kl. 13:00.

Mættir: Jóhannes Snorrason formaður,
Sigurlína Guðrún Júlíusdóttir,
Edda Agnarsdóttir,
Lárus Ársælsson,
Varamaður: Heiðrún Janusardóttir,
Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Sigrún A. Ámundadóttir sem ritaði fundargerð.

1. Upplýsingaskilti.
Framkvæmdaleyfi vegna uppsetningar á upplýsingaskiltum og listaverkum á Akranesi.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að veitt verði leyfi fyrir uppsetningu ofangreindra skilta, enfremur ítrekar nefndin að uppsetning útilistaverka og upplýsingaskilta er háð framkvæmdaleyfi.

2. Flatahverfi.
Ráðgjafar mæta á fundinn og leggja fram tillögur sínar.
Ævar Harðarson mætti á fundinn og kynnti tillögu að deiliskipulagi klasa 3 og 4 og ræddi breytingatillögur nefndarinnar varðandi rammaskipulag.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 15:25.
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00