Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

63. fundur 30. janúar 2001 kl. 13:00 - 14:40

63. fundur skipulagsnefndar haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 30. janúar 2000 kl. 13:00.

Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason formaður,
 Lárus Ársælsson,
 Sígurlína G. Júlíusdóttir,
 Edda Agnarsdóttir,
 Guðbjartur Hannesson.

Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

Fyrir tekið:

1. Flatahverfi, deiliskipulag klasi 9.
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, 300 Akranesi.
Tillaga Gísla Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar um deiliskipulag á klasa nr. 9 í Flatahverfi.
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ræða við skipulagshönnuð.

2. Ægisbraut, deiliskipulag.
Afrit af bréfi íbúa í nágrenni Ægisbrautar dags. 22. janúar 2001, varðandi deiliskipulag Ægisbrautar.
Nefndin leggur til að sem hluta af vinnu við deiliskipulag svæðisins verði haldinn fundur þar sem íbúar hafi möguleika á að koma á framfæri óskum og hugmyndum sínum um svæðið og nágrenni þess.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl.  14:40.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00