Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

80. fundur 17. júlí 2001 kl. 13:10 - 14:50

80. fundur skipulagsnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, 17. júlí 2001 kl. 13:00.

Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason formaður,
 Lárus Ársælsson,
 Edda Agnarsdóttir,
 Heiðrún Janusardóttir.
Auk þeirra Magnús Þórðarson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Akursbraut 9, deiliskipulag. (000.913.07) Mál nr. SN010023
230156-2399 Eggert Guðmundsson, Fífurima 24, 112 Reykjavík.
Breyting á deiliskipulagi.
Frestað.

2. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2001.  Mál nr. SN000046
Endurskoðun fjárhagsáætlunar fyrir árið 2001.
Málið rætt.

3. Skipulagsverkefni.  Mál nr. SN010028
Greinargerð formanns um stöðu skipulagsverkefna sem eru í vinnslu hjá skipulagsnefnd.
Málið rætt.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.  14:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00