Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

97. fundur 10. desember 2001 kl. 17:30 - 19:30

97. fundur skipulagsnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, 10. desember 2001 kl. 17:30.

Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason formaður,  
Edda Agnarsdóttir,
Heiðrún Janusardóttir, 
Sigurlína Guðrún
Auk þeirra Þorvaldur Vestmann Magnússon sviðstjóri tækni- og umhverfissviðs, Magnús Þórðarson byggingar- og skipulagsfulltrúi og  Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Ægisbraut, deiliskipulag  Mál nr. SN010004
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Fundur skipulagsnefndar með íbúum og lóðarhöfum í nágrenni og við Ægisbraut.  Arkitektarnir Hjördís og Dennis mættu á fundinn og kynntu fyrstu drög að tillögum að deiliskipulagi.

Eftirtaldir aðilar mættu til fundarins:  Kristján Guðmundsson Stillholti 1, Jórunn Guðmundsdóttir Vesturgötu 146, Þorsteinn Hermannsson Presthúsabraut 24, Lilja Birkisdóttir Presthúsabraut 27, Einar P. Bjargmundsson Vesturgötu 139, Einar Haraldsson Ægisbraut 19, Magni Ragnarsson Vesturgötu 119, Óskar Hrafn Ólafsson Vesturgötu 119, Snjólaugur Þorkelsson Hjarðarholti 1, Jóhann Jóhannsson Ægisbraut 27, Halldóra Ingibjartsdóttir Presthúsabraut 23, Jóhanna Hauksdóttir Vesturgötu 145, Guðjón H Guðmundsson Ægisbraut 17, Brandur Jónsson Ægisbraut 9, Helgi Þorsteinsson Ægisbraut 4, K. Belinda Kristinsdóttir Vesturgötu 137.  Nokkrar umræður voru á fundinum og var ákveðið að íbúasamtökin kæmu með viðbrögð við framkominni tillögu í byrjun næsta árs.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00