Skóla- og frístundaráð
3. fundur
05. desember 2014 kl. 07:30 - 07:50
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Sigríður Indriðadóttir formaður
- Rakel Óskarsdóttir varaformaður
- Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
- Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Sigrún Inga Guðnadóttir áheyrnarfulltrúi
- Svala Kristín Hreinsdóttir deildarstjóri skólaþróunar og sérfræðiþjónustu
Fundargerð ritaði:
Svala Hreinsdóttir
deildarstjóri
Dagskrá
1.Starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2015
1410073
Farið yfir starfsáætlun skóla- og frístundasviðs fyrir árið 2015. Skóla- og frístundaráð samþykkir starfsáætlunina.
Fundi slitið - kl. 07:50.