Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Starfsemi leikskóla - sumarskóli 2016
1512260
Leikskólar Akraneskaupstaðar loka í fimm vikur að sumri ár hvert. Boðið hefur verið upp á þjónustu sumarskóla leikskóla og var sú þjónusta í fimmta sinn sumarið 2016.
2.Nemendur í leikskólum utan lögheimilissveitarfélags - sameiginlegt forræði
1609013
Fyrirspurnir hafa borist frá foreldrum sem deila sameiginlegu forræði um leikskóladvöl barna utan lögheimils þess (í sveitarfélagi foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá).
Afgreiðslu málsins frestað.
3.Leikskólavist eftir fæðingarorlof - stefna og skipan mála hjá Akraneskaupstað
1608163
Fyrirspurn hefur borist frá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar um stefnu og núverandi skipan mála til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistar hjá sveitarfélaginu.
Anney, Ingunn, Gunnur og Erla viku af fundi kl. 17:45.
4.Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
1608170
Trúnaðarmál
Fundi slitið - kl. 18:00.
Anney fór yfir greinargerð vegna starfsemi sumarskóla leikskóla 2016. Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir góða greinargerð og óskar eftir tillögum um fyrirkomulag á starfsemi sumarskóla 2017.