Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Dagforeldrar - starfshópur
1708156
Umfjöllun um tillögur starfshóps um stöðu dagforeldra á Akranesi og inntöku barna og innritunartíma á leikskóla.
2.Innritun í leikskóla á Akranesi
1706078
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 18. ágúst sl. að fela sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs í samvinnu við sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs og stjórnsýslu- og fjármálasviðs að hefja undirbúning að gerð leigusamnings við Skátafélag Akraness á notkun húsnæðis þeirra fyrir leikskóladeild yngri barna.
Jafnframt fól bæjarráð sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs að hefja undirbúning innritunar barna fædd í upphafi árs 2016 fyrr en áætlað var.
Jafnframt fól bæjarráð sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs að hefja undirbúning innritunar barna fædd í upphafi árs 2016 fyrr en áætlað var.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að ný deild yngri barna sem verður rekin í húsnæði Skátafélags Akraness, verði undir stjórn leikskólans Garðasels.
Skóla- og frístundaráð óskar eftir að fá kynningu á áætlun um stofnun og starfsemi deildarinnar á fundi sínum þann 17. október nk.
Skóla- og frístundaráð óskar eftir að fá kynningu á áætlun um stofnun og starfsemi deildarinnar á fundi sínum þann 17. október nk.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Endurskoðun á reglum um niðurgreiðslur til foreldra barna hjá dagforeldrum frestað til næsta fundar.
Áheyrnarfulltrúar Ingunn Ríkharðsdóttir og Íris Guðrún Sigurðardóttir viku af fundi kl. 17:30