Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Útileikvöllur fyrir fullorðna
1711030
Tillaga samþykkt á 1262. fundi bæjarstjórnar tekin til umræðu.
Skóla- og frístundaráð leggur til að við útfærslu hugmyndar að útileikvelli fyrir fullorðna verði unnin í samráði milli skóla- og frístundasviðs og skipulags- og umhverfissviðs. Skóla- og frístundaráð óskar eftir að fá kynningu á tillögum að útileikvelli fyrir lokaafgreiðslu fjárhagsáætlunar 2018. Jafnframt er lagt til að samráð verði við starfshóp um uppbyggingu á Jaðarsbökkum.
2.Innritun í leikskóla á Akranesi
1706078
Upplýsingar um stöðu innritunar barna í leikskóla sem eru fædd 2016.
Jóhannes Karl vék af fundi kl. 17:30.
Jóhannes Karl vék af fundi kl. 17:30.
3.Fjárhagsáætlun 2018
1708093
Umræða um fjárhagsáætlun 2018.
4.Gjaldskrár skóla- og frístundasviðs árið 2018
1710094
Endurskoðun á gjaldskrám.
Fundi slitið - kl. 19:00.