Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2017
1710049
Ákvörðun um tímasetningu á bæjarstjórnarfundi unga fólksins.
2.Staða barna - ályktun
1710042
Ályktun frá samráðsfundi Félags stjórnenda leikskóla.
3.Leikskóli - stofnun deildar yngri barna
1710050
Upplýsingar um stöðu máls.
Áheyrnarfulltrúar Þórdís Árný og Anney víkja af fundi kl. 17:45
4.KFÍA - styrkbeiðni
1710056
Erindi frá Knattspyrnufélagi ÍA
Skóla- og frístundaráð vísar erindi KFÍA til endurskoðunar á samningi Akraneskaupstaðar og ÍA og óskar jafnframt eftir því að tekið verði tillit til annarra félaga innan ÍA vegna sambærilegrar fjáröflunar. Kallað verði eftir upplýsingum um mögulegar tekjur af þjónustunni.
5.Dagforeldrar - námskeið haustið 2017
1710118
Skóla- og frístundasvið styrkir 5 dagforeldra til að taka þátt í grunnnámskeiði.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Áheyrnarfulltrúar Heiðrún og Jón Hjörvar víkja af fundi kl. 16:50.