Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

87. fundur 04. september 2018 kl. 16:00 - 18:50 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Liv Aase Skarstad varamaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Framtíðarþörf á leikskólaplássum á Akranesi

1808057

Erindisbréf lagt fyrir fundinn til umfjöllunar.
Erindisbréf samþykkt og vísað í bæjarráð.

2.Staðan í ráðningarmálum leik- og grunnskóla

1808060

Kynning á stöðunni í ráðningamálum í leik- og grunnskólum á Akranesi.
Skóla- og frístundaráð þakkar fulltrúum leik- og grunnskóla og frístundastarfs fyrir góðar upplýsingar.

3.Nýting á tómstundaframlagi

1808058

Umræða um nýtingu á tómstundaframlagi á Akranesi.
Skóla- og frístundaráð þakkar góða samantekt.

4.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2018

1808269

Skóla- og frístundaráð leggur til að bæjarstjórnarfundur unga fólksins verði þriðjudaginn 20. nóvember.

Fundi slitið - kl. 18:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00