Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.ÍA - rekstur, samskipti og samningur
1908011
Sameiginlegur fundur skóla- og frístundaráðs og bæjarráðs.
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri kynnir greiningarvinnu um fjármagn til íþróttafélaga og Íþróttabandalags Akraness.
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri kynnir greiningarvinnu um fjármagn til íþróttafélaga og Íþróttabandalags Akraness.
2.Covid19 - rekstur íþróttafélaga
2004011
Staða íþróttafélaga vegna Covid 19 tekin til umræðu.
Lögð fram greinagerð og samantekt nokkurra íþróttafélaga ÍA vegna áhrifa af völdum faraldursins.
Lögð fram greinagerð og samantekt nokkurra íþróttafélaga ÍA vegna áhrifa af völdum faraldursins.
Skóla- og frístundaráð óskar eftir að ÍA kalli eftir nákvæmari greiningu frá öllum aðildarfélögum sem taki til raunstöðu, tekjutaps, auknum útgjöldum sem og væntum áhrifum faraldursins.
Skóla- og frístundaráð óskar eftir að upplýsingar liggi fyrir eigi síðar en 14. september en stefnt er að sameiginlegur fundi bæjarráðs og skóla- og frístundaráðs í framhaldinu.
Skóla- og frístundaráð óskar eftir að upplýsingar liggi fyrir eigi síðar en 14. september en stefnt er að sameiginlegur fundi bæjarráðs og skóla- og frístundaráðs í framhaldinu.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Skóla- og frístundaráð felur bæjarstjóra að gera drög að erindisbréfi og leggja fyrir sameiginlega fund bæjarráðs og skóla- og frístundaráðs.