Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Áhrif FL kjarasamninga á starfsemi leikskóla
2008210
Farið yfir helstu breytingar sem urðu við samþykkt nýs kjarasamnings Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara og hvaða áhrifa hann hefur á starfsemi leikskóla á Akranesi.
2.íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum - uppbygging
2006178
Kynning á stöðu uppbyggingar á íþróttamannvirkjum á Jaðarsbökkum en bæjarráð samþykkti á fundi sínum 12. ágúst að Ask arkitektar ljúki arkitektahönnun á fyrsta áfanga við Jaðarsbakka.
Skóla- og frístundaráð fagnar þessum áfanga.
3.Covid-19 staðan á skóla- og frístundasviði
2003147
Umræða um stöðu stofnanna á skóla- og frístundasviði í tengslum við Covid-19.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir upplýsingarnar.
4.Skóla- og frístundasvið- lykiltölur í byrjun skólaárs 2020-2021
2008211
Samantekt á lykiltölum frá stofnunum á skóla- og frístundasviði í upphafi starfsársins.
Skóla- og frístundaráð fagnar því að fjölgun eigi sér stað í grunnskólunum og lausum plássum hjá dagforeldrum.
5.Menntastefna- endurnýjun
2002069
Framhaldsumræða um næstu skref varðandi vinnu við nýja menntastefnu Akraneskaupstaðar.
Skóla- og frístundaráð óskar eftir fjárhagsáætlun fyrir næsta fund.
Fundi slitið - kl. 18:30.
undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakka góða samantekt.
Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.