Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Leikskóli Skógarhverfi - hönnun
1911054
Sameiginlegur fundur skipulags- og umhverfisráðs og skóla- og frístundaráðs um hönnun leikskóla í Skógahverfi.
Fyrir liggur hugmynd um að leikskólabyggingin fái Svansvottun. Hönnuðir hússins hafa í þeim tilgangi unnið gróft kostnaðarmat, sem sýnir að framkvæmdakostnaður verður um 5% hærri ef þessi leið verður valin, sem einkum skýrist af því að enn sem komið er felst talsverður kostnaður í lærdómsferlinu við að tileinka sér aðferðafræðina bæði í hönnun og framkvæmdum.
Fyrir liggur hugmynd um að leikskólabyggingin fái Svansvottun. Hönnuðir hússins hafa í þeim tilgangi unnið gróft kostnaðarmat, sem sýnir að framkvæmdakostnaður verður um 5% hærri ef þessi leið verður valin, sem einkum skýrist af því að enn sem komið er felst talsverður kostnaður í lærdómsferlinu við að tileinka sér aðferðafræðina bæði í hönnun og framkvæmdum.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Hinsvegar verði ekki farin sú leið að Svansvotta leikskólann meðal annars m.t.t. kostnaðarauka og þess að ákveðið lærdómsferli er í gangi varðandi þá vottun hér á landi.