Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Leikskóli Skógarhverfi - hönnun og samningar
2008156
Kynning á stöðu hönnunar á nýjum leikskóla.
2.Leikskólar - ytra mat 2021
2010265
Menntamálastofnun mun láta gera ytra mat á leikskólum árið 2021 og auglýsir eftir umsóknum.
Anney situr áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð hvetur leikskólanna á Akranesi til senda umsókn um þátttöku í ytra mati Menntamálastofnunar.
Skóla- og frístundaráð hvetur leikskólanna á Akranesi til senda umsókn um þátttöku í ytra mati Menntamálastofnunar.
3.Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2022-2024
2009162
Umræða um vinnu við fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2021 og vísað áfram til næsta fundar.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES).
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES).
Fundi slitið - kl. 18:30.
Karl Jóhann Haagensen verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði og Alfreð Alfreðsson rekstrarstjóri áhaldahúss og umsjónarmaður fasteigna kynntu stöðu á hönnun nýs leikskóla.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir góða samantekt á stöðunni.
Karl, Alfreð og Ragnheiður víkja af fundi.