Skóla- og frístundaráð
148. fundur
27. nóvember 2020 kl. 08:00 - 09:00
í fjarfundi
Nefndarmenn
- Bára Daðadóttir formaður
- Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
- Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Fundargerð ritaði:
Valgerður Janusdóttir
sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2022-2024
2009162
Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri á fjármálsviði situr fundinn undir þessum lið og fer yfir
upplýsingar er varða skóla- og frístundasvið.
upplýsingar er varða skóla- og frístundasvið.
Kristjönu Helgu er þakkað fyrir góða yfirferð.
Fundi slitið - kl. 09:00.