Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Grundaskóli - uppbygging
2103323
Kynning á stöðu verkefnis.
2.Umsókn um breytingu á fjárhagsáætlun 2021
2106045
Erindi frá Tónlistarskóla Akraness.
Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri Tónlistaskóla Akraness situr fundinn undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð vísar afgreiðslu á aukningu á 20% starfshlutfalli kennara í bæjarráð, óskað er eftir frekari upplýsingum á kostnaði vegna viðburðarhalds og vísar ákvörðunar um stjórnunarhlufall sem er í samræmi við nemendafjölda til fjárhagsáætlunargerðar.
Jónína víkur af fundi.
Skóla- og frístundaráð vísar afgreiðslu á aukningu á 20% starfshlutfalli kennara í bæjarráð, óskað er eftir frekari upplýsingum á kostnaði vegna viðburðarhalds og vísar ákvörðunar um stjórnunarhlufall sem er í samræmi við nemendafjölda til fjárhagsáætlunargerðar.
Jónína víkur af fundi.
3.Smiðjuloftið - þjónustusamningur
2104247
Lagt fram.
Skóla- og frístundaráð fagnar uppbyggingu Smiðjuloftsins og vísar erindinu til fjárhagsáætlunar.
4.Menntastefna- endurnýjun
2002069
Kynning á stöðu vinnu við nýju menntastefnu.
Skóla- og frístundaráð þakkar kynningu og hlakkar til að fylgjast með framvindunni í haust.
5.Gjaldskrár 2021
2012274
Tillaga að breytingu á gjaldskrá á frístundastarfi.
Skóla- og frístundaráð samþykkir breytta útfærslu á gjaldskrá og vísar afgreiðslu í bæjarráð.
6.Þorpið- framtíðarsýn
1911114
Umræða um framtíðarsýn og húsnæðismál frístundastarfs í Þorpinu.
Skóla- og frístundaráð felur sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs að vinna málið áfram.
7.Aðgangsstýring inn í íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar
2010020
Kynning á stöðu verkefnis.
Skóla- og frístundaráð felur sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs að vinna málið frekar.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, LAS, SMS, FES og VJ).
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, LAS, SMS, FES og VJ).
Fundi slitið - kl. 17:40.
Ragnar B. Sæmundsson formaður skipulags- og umhverfisráðs og Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla sitja fundinn undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar góða kynningu og fagnar ákvarðanatöku um framtíðaruppbyggingu á skólanum og vill einnig þakka stjórnendum og starfsfólki Grundaskóla fyrir sína miklu vinnu, sveigjanleika og samstarf.
Ragnar og Sigurður víkja af fundi.