Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Stafræn húsnæðisáætlun
2110174
Ella María Gunnarsdóttir verkefnastjóri á skrifstofu bæjarstjóra kynnir gerð húsnæðisáætlunar Akraneskaupstaðar.
2.Fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023-2025
2106179
Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri fjármáladeildar kynnir gerð fjárhagsáætlunar.
Skóla- og frístundaráð þakkar Kristjönu Helgu fyrir skýra og góða yfirferð yfir vinnu við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2022.
Skóla- og frístundaráð felur sviðsstjóra að fylgja eftir umræðu fundarins.
Skóla- og frístundaráð felur sviðsstjóra að fylgja eftir umræðu fundarins.
3.Námsleyfi í leikskólum
2002322
Úthlutun fjármagns til leikskóla vegna starfsmanna sem sækja nám í leikskólafræðum með vinnu.
Skóla- og frístundaráð samþykkir úthlutun samkvæmt eftirfarandi:
Samtals úthlutað haust 2021 kr. 714.619.-
Akrasel kr. 55.141
Teigasel kr 363.852
Vallarsel kr. 295.626
Samtals úthlutað haust 2021 kr. 714.619.-
Akrasel kr. 55.141
Teigasel kr 363.852
Vallarsel kr. 295.626
4.Atvinnutengt nám - endurskoðun
2110158
Kynning á endurskoðuðu fyrirkomulagi atvinnutengds náms fyrir nemendur á unglingastigi.
5.Menntastefna- endurnýjun
2002069
Kynning á stöðu vinnu við mótun menntastefnu Akraneskaupstaðar.
6.Aðgerðir Akraneskaupstaðar 2021 vegna Covid-19
2107508
Aðstæður á stofnunum skóla- og frístundasviðs vegna Covid - 19.
7.Bæjarstjórn unga fólksins 2021
2109023
Fyrirhugað var að halda bæjarstjórnarfund unga fólksins þriðjudaginn 16. nóvember en vegna Covid- 19 smita þurfti að fresta þeim fundi.
Ákvörðun um nýja dagsetningu.
Ákvörðun um nýja dagsetningu.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að leggja til að bæjarstjórnarfundur unga fólksins verði 18. janúar 2022 kl. 17.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Skóla- og frístundaráð þakkar Ellu Maríu fyrir góða kynningu á starfrænni húsnæðisáætlun.