Fara í efni  

Skólanefnd (2000-2008)

60. fundur 31. maí 2006 kl. 16:30 - 17:00

60. fundur skólanefndar Akraness haldinn í bæjarþingsal á Akranesi, miðvikudaginn 31. maí 2006 kl. 16:30.


 

Mætt á fundi:              Jóhanna Hallsdóttir, formaður

                                 Eydís Aðalbjörnsdóttir

                                 Ingþór Bergmann Þórhallsson

                                 Sigrún Ríkharðsdóttir

                                 Jónas H. Ottóssn, varaformaður

Áheyrnarfulltrúar        Auður Hrólfsdóttir, skólastjóri  Brekkubæjarskóla

                           Hrönn Ríkharðsdóttir, aðstoðarskólastjóri Grundaskóla         

                                Guðrún Guðbjarnadóttir, fulltrúi kennara                

                                 Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, fulltrúi kennara

                               Sigríður Ellen Blummenstein, fulltrúi foreldra grunnskólabarna

 

Fundinn sat einnig Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri og skrifaði fundargerð.


 

Fyrir tekið:

 

1.  Starfsmannamál grunnskóla skólaárið 2006 -2007.

 

Auður Hrólfsdóttir skólastjóri gerði grein fyrir breytingum í starfsmannahaldi Brekkubæjarskóla.

 

Eftirtaldir láta af störfum:

 

Auður Hrólfsdóttir, skólastjóri

Heiðrún Janusdóttir, leiðbeinandi

Erna B. Guðlaugsdóttir, kennari

Jórunn Sigtryggsdóttir, skólaliði

Dóra Sjöfn Valsdóttir, deildarstjóri

Valdís Guðnadóttir, skólaliði

 

Guðrún Guðbjarnadóttir fer í fæðingarorlof og Sigríður K. Óladóttir fer í námsorlof.

 

Eftirtaldir hafa verið ráðnir/verða ráðnir til starfa:

 

Arnheiður Helgadóttir, kt. 210668-4469, sérkennari 1/1 staða

Edda Agnarsdóttir, kt. 130550-2079, heimilisfræðikennsla 1/1 staða

Elsa Lára Arnardóttir, kt. 301275-5529, umsjónarkennari 1/1 staða

Guðrún Jónsdóttir, kt. 251281-4329, umsjónarkennari 1/1 staða

Kristrún Sigurbjörnsdóttir, kt. 141161-4159, umsjónarkennari 1/1 staða

Laufey Skúladóttir, kt. 210358-5289, umsjónarkennari 1/1 staða

Lúðvík Gunnarsson, kt. 280780-5559, umsjónarkennari 1/1 staða

Sigtryggur Karlsson, kt. 150949-4329, umsjónarkennari 1/1 staða

Sigurþór Þorgilsson, leiðbeinandi  1/1 staða

Halldóra Garðarsdóttir, leiðbeinandi  1/1 staða

Bryndís Sigurjónsdóttir, leiðbeinandi u.þ.b. ½ staða

 

Hrönn Ríkharðsdóttir aðstoðarskólastjóri gerði grein fyrir stöðu starfsmannamála í Grundaskóla.

 

Eftirtaldir hætta/fara í leyfi:

 

Áslaug Ákadóttir fer í fæðingarorlof

Berglind Þráinsdóttir fer í fæðingarorlof

Garðar Axelsson, hættir

Valdís Sigurvinsdóttir fer í launalaust leyfi.

 

Úr leyfum koma eftirtaldir:

Sigurveig Kristjánsdóttir

Vilborg Helgadóttir

Ragnheiður Þóra Grímsdóttir

 

Nýráðningar í Grundaskóla:

Karen Lind Ólafsdóttir,grunnskólakennari  1/1 staða

Karl Ómar Karlsson íþróttakennari 1/1 staða

Katrín Valdís Hjartardóttir, tónmenntakennari 1/1 staða

Sigurjón Jónsson, leiðbeinandi 1/1 staða

 

Auður og Hrönn upplýstu um umsóknir og að ekki hefur endanlega verið gengið frá öllum ráðningum.

 

2. Önnur mál.   

Skólanefnd þakkaði Auði fyrir samstarfið á liðnum árum og óskar henni velfarnaðar í nýju starfi. Sviðsstjóri þakkaði  skólanefnd fyrir samstarfið á kjörtímabilinum. Formaður skólanefndar þakkaði  sömuleiðis fyrir samstarfið og tóku fundarmenn undir það.

 

Fundi slitið kl. 17:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00