Starfshópur um Breið (2014-2015)
2. fundur
12. nóvember 2014 kl. 16:00 - 17:40
í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Guðmundur Þór Valsson aðalmaður
- Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
- Einar Brandsson formaður
Starfsmenn
- Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði:
Hildur Bjarnadóttir
skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
1.Starfshópur um Breið
1409230
Fundi slitið - kl. 17:40.
Farið var niður á Breiðarsvæðið og skoðað þar, Skarfavörin, Steinstaðavör og svæðið þar frá, að höfninni.
1.2 Gögn frá Faxaflóahöfnum yfirfarin.
Farið var yfir gögn sem Gísli hafði sent, sem verða á stjórnarfundi Faxaflóahafna n.k. föstudag. Skýringarmyndir skoðaðar, fundarmenn sammála um að teiknuð (mynd nr. 4), eru þrengsli við Skarfavör og mætti breyta því, mýkja endann á landfyllingunni.
1.3 Íbúðarsvæðið
Rætt um hugsanlega stærð á íbúðarsvæði þ.e. að það verði beggja vegna Vesturgötu.
1.4 Næsti fundur fyrirhugaður 26.nóvemer 2014, kl.16.00