Starfshópur um Breið (2014-2015)
6. fundur
22. janúar 2015 kl. 16:00
í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Vignir Albertsson fullltrúi Faxaflóahafna
- Guðmundur Þór Valsson aðalmaður
- Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
- Einar Brandsson formaður
Starfsmenn
- Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði:
Hildur Bjarnadóttir
skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
1.Starfshópur um Breið
1409230
1. Kynnt aðgerðarplan.
Lagt var fram aðgerðarplan um þau skref sem þarf að taka á árinu til að klára endalegar breytingar á deili-og aðalskipulagi fyrir Breiðarsvæðið. Fyrirliggjandi aðgerðarplan var samþykkt.
2. Samstarf við starfshóp um Sementsreit
Rætt um nauðsyn þess að funda með starfshópi um sementsreit.
Næsti fundur ákveðin þriðjudaginn 10.febrúar kl.16.00.
Fundi slitið.