Fara í efni  

Starfshópur um Sementsreit

6. fundur 02. febrúar 2015 kl. 17:45 - 18:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Rakel Óskarsdóttir formaður
  • Dagný Jónsdóttir
  • Bjarnheiður Hallsdóttir
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Starfshópur um Sementsreit

1409162

1. Yfirlit svæðis við Sementsreit.
Farið yfir teikningu af svæðinu m.t.t. reitaskiptingar og hugsanlegar áfangaskiptingar. Teikning verður unnin betur m.t.t. stærða viðkomandi svæða.

2. Aðgerðarplan starfshóps.
Rætt um næstu skref m.t.t. þess aðgerðarplans sem starfshópur hyggst vinna eftir. Leggja þarf verklýsingu til viðkomandi hönnuða til að hægt sé að byrja að vinna rammaskipulag af svæðinu

3. Næsti fundur 16 feb. kl.1700

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00