Starfshópur um Sementsreit
10. fundur
18. maí 2015 kl. 16:45 - 18:00
í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Rakel Óskarsdóttir formaður
- Dagný Jónsdóttir
- Bjarnheiður Hallsdóttir
Starfsmenn
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði:
Sigurður Páll Harðarson
sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá
1.Starfshópur um Sementsreit
1409162
starfshópur um Sementsreit
Fundi slitið - kl. 18:00.
Starfsópur leggur til við bæjarráð að tillögur verði fengnar frá hönnuðum um rammakipulag sementstreits á grundvelli greinargerða er þeir hafa lagt fram.
Stefnt er að hafa íbúafund í september 2015, þar sem hönnuðir kynna tillögur sínar og íbúum gefst kostur á að koma á framfæri sínum hugmyndum um skipulag reitsins.