Fara í efni  

Starfshópur um Sementsreit

10. fundur 18. maí 2015 kl. 16:45 - 18:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Rakel Óskarsdóttir formaður
  • Dagný Jónsdóttir
  • Bjarnheiður Hallsdóttir
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Starfshópur um Sementsreit

1409162

starfshópur um Sementsreit
Fyrir lágu endanlegar greinargerðir frá hönnuðum sem var boðið að taka þátt í tillögugerð að rammaskipulagi um Sementsreit. Um eftirfarandi hönnuði er að ræða Kanon arkitekta, Landmótun og ASK arkitekta.

Starfsópur leggur til við bæjarráð að tillögur verði fengnar frá hönnuðum um rammakipulag sementstreits á grundvelli greinargerða er þeir hafa lagt fram.

Stefnt er að hafa íbúafund í september 2015, þar sem hönnuðir kynna tillögur sínar og íbúum gefst kostur á að koma á framfæri sínum hugmyndum um skipulag reitsins.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00