Fara í efni  

Starfshópur um skipulag Jaðarsbakka

3. fundur 12. júní 2024 kl. 16:30 - 18:30 í Mörk
Nefndarmenn
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
  • Guðmundur Ingþór Guðjónsson aðalmaður
  • Eggert Herbertsson aðalmaður
  • Gyða Björk Bergþórsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
  • Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Deiliskipulag Jaðarsbakkar og frumhönnun

2304154

Til umræðu skv. ákvörðun á síðasta fundi hópsins er varaknattspyrnuvöllur, bílastæðamál og Innnesvegur.



Fjarverandi: Daníel Rúnarsson, aðalmaður
Aðilar í starfshóp sammála að mæla með því að lega varaknattspyrnuvallar verði meðfram Akraneshöll austan megin eins og teikning frá Basalt gengur út frá.
Ákveðið að fá nánari upplýsingar um núverandi fjölda bílastæða og hver fjöldinn verður m.v. tillögu Basalts að bílastæðum meðfram Innnesvegi.
Rætt um umferðaröryggi við Innnesveg og hvernig er hægt að bæta það.
Ákveðið að ræða svæðið austan megin við Akraneshöll á næsta fundi starfshópsins.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00