Starfshópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja (2010)
6. fundur starfshóps um uppbyggingu íþróttamannvirkja, haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, miðvikudaginn 20. október 2010 og hófst hann kl. 19:00
Fundinn sátu:
Einar Benediktsson, formaður - fulltrúi S-lista
Hjördís Garðarsdóttir, fulltrúi V-lista
Dagný Jónsdóttir, fulltrúi B-lista
Sturlaugur Sturlaugsson, fulltrúi ÍA
Guðlaug Margrét Sverrisdóttir, fulltrúi ÍA
Jón Þór Þórðarson, fulltrúi ÍA
Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Ragnar Már Ragnarsson, Verkefnastjóri.
_____________________________________________________
Fyrir tekið:
1008087 - Íþróttamannvirki - aðstöðumál ÍA | ||
Áframhald vinnu við lokaskýrslu starfshópsins. | ||
Starfshópurinn óskar eftir því við framkvæmdastjóra Fjölskyldustofu að fá uppl. um hvenær fjölskyldustofa telur þörf á því að fara í byggingu nýs grunnskóla í Skógarhverfi, þar sem að hópurinn horfir til Skógarhverfis sem hugsanlegs svæðis til uppbyggingu íþróttamannvirkja. | ||
|
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:00.