Stjórn Grundartangahafnar (2002-2004)
14. fundur. Ár 2003, föstudaginn 9. maí, kom stjórn Grundartangahafnar saman til fundar á skrifstofu Íslenska Járnblendifélagsins að Grundartanga og hófst fundurinn kl. 9:30.
Mættir voru: Sigurður Sverrir Jónsson,
Gunnar Sigurðsson,
Sigurður Valgeirsson,
Ásbjörn Sigurgeirsson.
Áheyrnarfulltrúi: Helgi Þórhallsson.
Auk þeirra Gísli Gíslason, hafnarstjóri Grundartangahafnar.
Fyrir tekið:
1. Ársskýrsla hafnarstjórnar og hafnarstjóra.
Lögð fram. Rætt m famkvæmd fulltrúaráðfundar (aðalfundar) hafnarinnar.
Lögð fram.
3. Frumáætlun Siglingastofnunar á stækkun Grundartangahafnar dags. 2. maí 2003.
Lagt fram.
4. Bréf Skipulagsstofnunar ódags. þar sem fram kemur að úrskurður stofnunarinnar sé sá að stækkun Grundartangahafnar þurfi ekki að fara í umhverfismat.
Lagt fram.
5. Næsti fundur stjórnar.
Ákveðið að næsti fundur stjórnar verð í seinni hluta júnímánaðar.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.10:00.