Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
59. fundur
28. janúar 2016 kl. 16:30 - 17:30
Höfði hjúkrunar og dvalarheimili
Fundinn sátu:
Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður, Kristján Sveinsson, Margrét Magnúsdóttir, Hörður Helgason varamaður og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri
Fyrir var tekið:
1. Ráðningarferli hjúkrunarforstjóra
Farið yfir ráðningarferlið og ákveðið að boða umsækjendur í viðtal.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.30