Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

62. fundur 16. febrúar 2016 kl. 16:30 - 18:00 Höfði hjúkrunar og dvalarheimili

Fundinn sátu: Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður, Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, Kristján Sveinsson, Margrét Magnúsdóttir, Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna, Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:  

1. Vistunarmál

Samþykkt vistun; Svana Jónsdóttir, Árni Ingólfsson, Sveinn Þorláksson, Guðrún Edda Júlíusdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Aðalsteinn Haraldsson, Sigrún Sigurðardóttir og Oddbjörg Ingimarsdóttir.

2. Viðburðaryfirlit

Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir tímabilið 14. desember 2015 til 15.janúar 2016.

3. Rekstrar- framkvæmdayfirlit 1.jan.-31.des. 2015

Lagt fram.

4. Drög að samantekt um skuldbindingar vegna öldrunarþjónustu Akraneskaupstaðar

Lögð fram.

5. Svarbréf velferðarráðuneytis dags. 5.janúar 2016 um beiðni Höfða um fjölgun hvíldarrýma.

Lagt fram.

6. Endurnýjun á bifreið ferðaþjónustu aldraðra og fatlaðra

Stjórn Höfða samþykkir fyrir sitt leyti endurnýjun á bifreið ferðaþjónustunnar.

7. Önnur mál

a. Samningur við HVE um sameiginlegt rafrænt sjúkraskrárkerfi heilbrigðisstofnana á Vesturlandi.

Stjórn Höfða samþykkir samninginn og felur framkvæmdastjóra undirritun hans.

b. Bréf Hildar Bernódusdóttur þar sem hún sækir um launalaust leyfi í eitt ár frá og með 1.júní 2016.

Samþykkt.

c. Kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga og VLFA og samkomulag Akraneskaupstaðar og VLFA.

Stjórn Höfða samþykkir að samkomulag Akraneskaupstaðar og VLFA gildi einnig um starfsmenn Höfða.

d. Erindi frá hjúkrunarforstjóra um mönnunarmál og húsnæðismál Höfða.

Lagt fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18.00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00