Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

70. fundur 19. desember 2016 kl. 16:30 - 17:30 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili

 

Fundinn sátu: Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður, Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, Kristján Sveinsson, Margrét Magnúsdóttir, Hallveig Skúladóttir hjúkrunarforstjóri og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri.

Fyrir var tekið:  

1. Vistunarmál

Samþykkt vistun fjögurra einstaklinga, sjá trúnaðarbók.

2. Viðburðaryfirlit

Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir tímabilið 1.nóvember til 18.desember 2016.

3. Rekstraryfirlit Höfða 1. janúar til 31. október 2016

Lagt fram.

4. Jafnréttisstefna Höfða

Stjórn Höfða samþykkir framlagða jafnréttisstefnu fyrir Höfða.

5. Gjaldskrár Höfða

Stjórn Höfða samþykkir framlagða tillögu framkvæmdastjóra um nýja gjaldskrá fyrir verð á útseldu fæði frá Höfða.  Verð pr. máltíð hækki úr kr. 985 í kr. 1.003 eða um 1,8%. Stjórn Höfða samþykkir ennfremur framlagða tillögu framkvæmdastjóra um nýja gjaldskrá fyrir leigu á Höfðasal.

6. Timian, innkaupa- og matarvefur

Framkvæmdastjóri lagði fram sameiginlegt tilboð til Höfða og Brákarhlíðar í aðgang að innkaupa- og matarvef Timian. Stjórn Höfða samþykkir hluta Höfða í tilboðinu með fyrirvara um samþykki Brákarhlíðar á þeirra hluta.

7. Breytingar á húsnæði Höfða

Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu mála og bauð fundarmönnun í skoðunarferð um heimilið.

 

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00