Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
Fundinn sátu: Elsa Lára Arnardóttir formaður, Kristjana Helga Ólafsdóttir varaformaður, Björn Guðmundsson, Helgi Pétur Ottesen, Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri
Fyrir var tekið:
1. Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir þrjá einstaklinga, sjá trúnaðarbók.
2. Viðburðaryfirlit
Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir tímabilið 19. nóvember til 17. desember 2018.
3. Rekstraryfirlit Höfða 1. janúar til 31. október 2018
Lagt fram.
4. Fjárhagsáætlun 2018 – viðauki
Viðauki 3 við fjárhagsáætlun Höfða 2018 ásamt greinargerð framkvæmdastjóra.
Stjórn Höfða samþykkir viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2018.
5. Starfsmannamál
a) Bréf sjúkraliða á Ytri- og Innri Hólmi.
Stjórn Höfða þakkar erindið. Lagt fram.
b) Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
c) Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
Fleira ekki gert.