Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

147. fundur 29. ágúst 2024 kl. 16:30 - 17:23 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Björn Guðmundsson varaformaður
  • Elsa Lára Arnardóttir
  • Helgi Pétur Ottesen
  • Aldís Þorbjörnsdóttir fulltrúi starfsfólks
Starfsmenn
  • Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir hjúkrunarforstjóri
  • Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri
Fundargerð ritaði: Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

1. Vistunarmál

Staðfest vistun fyrir fimm einstaklinga, sjá trúnaðarbók.

Staða á biðlistum 23.8.2024:

Hjúkrunarrými: 62 einstaklingar.

Hvíldarinnlagnir: 52 einstaklingar.

Stjórn Höfða lýsir yfir áhyggjum sínum á löngum biðlistum eftir hjúkrunarrýmum og leggur áherslu á að þeim verði fjölgað.

2. Rekstraryfirlit 1. janúar til 30. júní 2024

Framkvæmdastjóri fór yfir framlagt rekstraryfirlit fyrir fyrstu sex mánuði ársins.

3. Fundargerð Framkvæmdanefndar Höfða frá 4.7.2024

Lögð fram.

4. Fundargerð Starfshóps um starfsemi og rekstur Höfða frá 15.8.2024

Lögð fram.

5. Starfsmannamál

a. Beiðni um launalaust leyfi sjá trúnaðarbók

Stjórn Höfða samþykkir beiðnina.

6. Önnur mál

a. Erindi frá árshátíðarnefnd Höfða dags.29.8.24

Stjórn Höfða samþykkir styrk vegna árshátíðar Höfða 2024 að fjárhæð 750.000. Fjárhæðinni verði ráðstafað af liðnum „1975 Starfsmannafagnaðir“.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00