Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

34. fundur 23. október 2013 kl. 17:30 - 18:50

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Valdimar Þorvaldsson
Guðrún M. Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:
 
1) Fjárlagafrumvarp 2014
Framkvæmdastjóri kynnti það sem snýr að Höfða í fjárlagafrumvarpinu.

2) Fjárhagsáætlun Höfða 2014
Lögð fram og samþykkt.

3) Fjárhagsáætlun Höfða 2015-2017
Lögð fram og samþykkt.

4) Fundargerð félagsfundar SFV frá 27.september 2013
Lögð fram.

5) Bréf Akraneskaupstaðar ásamt afrit af erindi Færnis- og heilsumatsnefndar Vesturlands til Velferðarráðuneytisins og fylgigagn, varðandi þörf á aukningu hvíldarrýma á Höfða.
Lagt fram.

6) Önnur mál
a) Samþykkt að verð á útseldum mat frá Höfða verði kr. 800 og verð á matarmiða til starfsmanna verði kr. 165.  Hækkanir taki gildi 1.janúar 2014.
b) Samþykkt að segja upp samningi um bókasafnsþjónustu með þriggja mánaða fyrirvara.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00