Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Guðrún M.Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Valdimar Þorvaldsson varamaður
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri
Fyrir var tekið:
1) Ársreikningur 2012
Jóhann Þórðarson endurskoðandi fór yfir ársreikninginn ásamt framkvæmdastjóra.
Stjórn Höfða staðfestir ársreikninginn með undirskrift sinni.
2) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir Bjarna Stefánsson, Suðurgötu 67 og hjónin Ingu Magnúsdóttur og Reimar Snæfells, Eyrarflöt 4.
3) Staða framkvæmda
Framkvæmdum við endurbætur á hjúkrunargangi lauk í lok apríl og var flutt í nýju íbúðirnar í síðustu viku. Öllu tvíbýlum var breytt í einbýli og samrými endurnýjuð.
4) Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu
Ræða formanns lögð fram. Þar kemur fram að nú hillir undir lok samingaviðræðna SFV við velferðar- og fjármálaráðuneyti um yfirtöku ríkisins á lífeyrisskuldbindingum öldrunarstofnana. Ákveðin tillaga er komin fram og gert er ráð fyrir að málið leysist með farsælum hætti á næstu mánuðum.
5) Starf húsmóður
17 umsóknir bárust um starfið. Umsækjendur eru:
Aðalheiður A.Oddsdóttir
Ásta Björnsdóttir
Ástþór Vilmar Jóhannsson
Daðey Björk Ingadóttir
Gréta Jóhannesdóttir
Hildur Bernódusdóttir
Hlíf Björnsdóttir
Íris Gefnardóttir
Kristbjörg Kjerúlf
María Ósk Óskarsdóttir
Málfríður Jónsdóttir
Ólafía Björnsdóttir
Selma Sigurðardóttir
Sigurlaug Gísladóttir
Sigurlín Gunnarsdóttir
Thelma Vestmann
Valgerður Jóhannsdóttir
Guðjón vék af fundi.
6) Starf framkvæmdastjóra
Stjórn Höfða hefur yfirfarið umsóknir ítarlega og rætt við nokkra umsækjendur. Meirihluti stjórnar samþykkir að ráða Kjartan Kjartansson rekstrarfræðing í starfið.