Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Kjartan Kjartansson
Margrét Magnúsdóttir
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri
Fyrir var tekið:
1) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir eftirtalda:
Elísabet Sigurðardóttir, Einigrund 2, Akranesi
Sigurbjörg Fjóla Sigurðardóttir, Tungu, Hvalfjarðarsveit
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Galtarlæk, Hvalfjarðarsveit
Gunnhildur Benediktsdóttir, Skarðsbraut 1, Akranesi
2) Tölvubréf frá bæjarritara, dags. 30.janúar og 1.febrúar v/hugbúnaðarhýsingar o.fl.
Lögð fram og rædd.
3) Breytingar á hjúkrunardeild
Samþykkt að framkvæmdanefnd um byggingu hjúkrunarrýma hafi yfirumsjón með breytingum á hjúkrunardeild sem ráðist verður í eftir að nýja hjúkrunarálman verður tekin í notkun.
4) Fundargerð framkvæmdanefndar um byggingu hjúkrunarrýma, dags. 06.02.2012
Lögð fram.
5) Endurnýjun klæðningar á suðurhlið 2.áfanga Höfða
Framkvæmdastjóri kynnti málið.
6) Tilfærsla þjónustu við aldraða frá ríki til sveitarfélaga
Helga Atladóttir kynnti störf nefndar sem vinnur að þessu verkefni, en Helga á sæti í nefndinni
7) Önnur mál