Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

6. fundur 22. ágúst 2011 kl. 17:30 - 18:00
Fundinn sátu:

Kjartan Kjartansson varaformaður
Guðrún M.Jónsdóttir
Dóra Líndal Hjartardóttir varamaður
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

1) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir Ingibjörgu Óladóttur, Skarðsbraut 15 og hjónin Sigríði Sigurjónsdóttur og Þórð Árnason, Kirkjubraut 12.

2) Rekstrar- og framkvæmdayfirlit 1.janúar – 30.júní 2011.
Lagt fram.

3) Samningur um byggingu hjúkrunarrýma.
Stjórn Höfða samþykkir verksamning við VHE ehf., dags. 8.ágúst 2011, sem undirritaður var af formanni framkvæmdanefndar með fyrirvara um staðfestingu stjórnar Höfða.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00