Fara í efni  

Stýrihópur um samfélagsmiðstöð

7. fundur 04. nóvember 2022 kl. 08:15 - 10:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson fulltrúi meirihluta
  • Ragnar B. Sæmundsson fulltrúi minnihluta
  • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Dagný Hauksdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging

2201087

Uppbygging á samfélagsmiðstöð á Dalbraut 8. Farið yfir stöðuna á kynningar- og samráðsfundum með hagaðilum.
Unnur Helga Kristjánsdóttir ráðgjafi Strategía ehf. og verkefnastjóri stýrihóps sat fundinn. Farið var yfir stöðuna á kynningar- og samráðsfundum með hagaðilum. Skilgreint með hvaða hópum ætti eftir að funda og hvernig best væri að nálgast þá.
Það kom fram að mikilvægt er að nýta þá þarfagreiningu sem gerð var fyrir Fjöliðju eftir brunann inn í forgreiningarskýrslu stýrihópsins.

Fundi slitið - kl. 10:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00